Íbúalýðræði

Íbúalýðræði

Elín Kona Eddudóttir skrifar: Innleiða íbúalýðræði; aukið aðgengi að mikilvægum upplýsingum, opið bókhald, skilvirkt vefsvæði með skýrum upplýsingum, þjónustu- og notendaráð, íbúaþing, borgarafundi, hverfaráð og íbúakosningar til að tryggja raunverulegt lýðræði í Kópavogi.

Points

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information