
Elín Kona Eddudóttir skrifar: Innleiða íbúalýðræði; aukið aðgengi að mikilvægum upplýsingum, opið bókhald, skilvirkt vefsvæði með skýrum upplýsingum, þjónustu- og notendaráð, íbúaþing, borgarafundi, hverfaráð og íbúakosningar til að tryggja raunverulegt lýðræði í Kópavogi.
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation